9.5.2007 | 11:01
Flugvöllur Ómars. Mikið umhverfislýti.
Mikil umsvif hjá Kárahnjúkaflugvelli Ómars.
Eitthvað hafa farið á milli mála umsvif Ómars á hálendinu. Hefur hann staðhæft að flugvélar hans séu með þeim sniðuga fídusi að för eftir þær sjáist ekki, einnig komi ekki för eftir bíla hans og þaðan af síður eftir skó hans. Nú hafa náðst myndir af lendingarsvæði hans og má ef grannt er skoðað sjá að umsvif á svæðinu eru snökktum meiri en talið hefur verið til þessa.
Um bloggið
Gorgeir og Lýgteinstæn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Ó, ég hélt að flugvöllur Ómars væri á Mars... Ó, mars... mig langar í mars. Súkkulaði er gott!!
Hengilmæna (IP-tala skráð) 15.5.2007 kl. 14:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.