30.4.2007 | 15:02
Villandi umræða
Á öllum aldri?
Fyrst var það, BUGL, svo Impregilo og flensan, næst RUV með ríkisborgarabullið og svo þetta. Maður hélt nú að menn myndu passa sig eftir alla þessa skandala fréttamanna síðustu daga. Birtist svo ekki á bb.is mynd af manni á besta aldri í Fossavatnsgöngunni og myndtextinn "Keppendur í Fossavatnsgöngunni voru á öllum aldri" og greinilega gefið í skyn að umræddur maður sé háaldraður og vart við að búast að hann endurtaki þetta sökum elli. Gorgeir og Lýgteinstæn mótmæla þessu harðlega í nafni vandaðrar blaðamennsku.
Um bloggið
Gorgeir og Lýgteinstæn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Góði láttu ekki svona. Þú ert hundgamall, það er ekkert annað gera en horfast í augu við staðreyndir.
Harpa Jónsdóttir (IP-tala skráð) 1.5.2007 kl. 13:25
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.