11.4.2007 | 15:44
Nýjar höfuðstöðvar Glitnis
Nýjar höfuðstöðvar Glitnis. Skrifstofa Bjarna Ármanns lengst til hægri.
Eitthvað virðast nýjir aðaleigendur Glitnis banka hafa aðrar hugmyndir uppi um framtíðarhöfuðstöðvar bankans en Bjarni Ármannsson. Skömmu eftir glæsilega kynningu Bjarna á væntanlegri nýbyggingu höfuðstöðva boðaði Hannes Smára og Jón Ássgeir til blaðamannafundar og var hann öllu styttri og íburðarminni en sá hjá Bjarna. Á meðfylgjandi mynd má sjá höfuðstöðvarnar sem þeir hafa í huga, teik itt or lív itt voru skilaboðin til Bjarna frá þeim.
Um bloggið
Gorgeir og Lýgteinstæn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 2
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 2
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.