27.3.2007 | 21:48
Vatsgufan úr reykháfi Funa loksins hrein.
Loksins hrein gufa.
Glöggir vegfarendur á Ísafirði ráku upp stór augu þegar litið var til Funa í dag. Hrein og tær vatnsgufa steig upp til himins og sameinaðist tæru loftinu með fögrum litbrigðum. Er mengun frá Funa úr sögunni að sögn bæjarstjóra.
Um bloggið
Gorgeir og Lýgteinstæn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
"Því miður" var ég ekki viðstödd til að sjá þetta!! Ég vona bara að bæjarstjórinn hafi haft rétt fyrir sér.
--Arnheiður
Arnheiður Steinþórsdóttir (IP-tala skráð) 27.3.2007 kl. 21:53
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.