27.3.2007 | 10:03
Eldflaugagarður Ómars lofar góðu
Ansi hreint skemmtilegt
Eina kosningaloforð Íslandsflokksins um eldflaugagarð á Reykjanesi er svo gott sem efnt. Má búast við að erlendir ferðamenn streymi til landsins til að líta dýrðina augum þegar allt er klappað og klárt, þannig að ekki verði mikil þörf á annari atvinnustarfsemi í landinu eftir það.
Um bloggið
Gorgeir og Lýgteinstæn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.