26.3.2007 | 14:25
Seðlabankamenn óhressir
Allt vitlaust í miðbænum
Fregnin um flutning Seðlabankans vestur á firði hefur fallið í grýttan jarðveg hjá starfsfólki seðlabankans. Streymdu þeir út á götur í þúsundavís og mótmæltu harðlega. Má búast við umsátursástandi í miðbænum næstu vikur af þeim sökum. Ekki er talið að það trufli starfsemina svo neinu nemi þar sem fátt hefur hingað til verið vitað um hvað fram fer í bankanum, ef það er þá nokkuð.
Um bloggið
Gorgeir og Lýgteinstæn
Bloggvinir
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 1
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 1
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.